Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour