Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour