Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 09:00 Craig Pawson með gula spjaldið á lofti. Vísir/Getty Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Pawson hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015. Hann hefur til þessa dæmt 19 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pawson dæmdi meðal annars 1-1 jafnteflisleik Bítlaborgarliðanna Liverpool og Everton í desember og gaf meðal annars Gylfa Þór Digurðssyni fyrsta gula spjald leiksins á 36. mínútu. Mohamed Salah kom Liverpool í 1-0 í leiknum en Wayne Rooney jafnaði metin úr vítaspyrnu sem Pawson dæmdi þrettán mínútum fyrir leikslok þegar Dejan Lovren felldi Dominic Calvert-Lewin. Craig Pawson er með fyrirlestur á báðum dögun en hann fer yfir leikstjórn á föstudeginum og er síðan með tvo fyrirlestra á sunnudeginum. Sá fyrri er um VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefnu á Möltu en sá síðari er um tæknisvæði. Íslensku dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá heimsókn Pawson á heimasíðu sinni og birti einnig dagskrá landsdómararáðstefnu KSÍ sem er hér fyrir neðan.Dagskráin er svohljóðandi:Föstudagurinn 2. mars 17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri 17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro. 18:00-18:15 Kliðfundur. 18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson 18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann 19:00-20:00 Matur Cafe Easy 20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig PawsonLaugardagurinn 3. mars 09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting. 11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson 12:00-13:00 Matur Cafe Easy 13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson 14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann 14:30-14:45 Kliðfundur. 14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel. 15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar. 19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Pawson hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015. Hann hefur til þessa dæmt 19 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pawson dæmdi meðal annars 1-1 jafnteflisleik Bítlaborgarliðanna Liverpool og Everton í desember og gaf meðal annars Gylfa Þór Digurðssyni fyrsta gula spjald leiksins á 36. mínútu. Mohamed Salah kom Liverpool í 1-0 í leiknum en Wayne Rooney jafnaði metin úr vítaspyrnu sem Pawson dæmdi þrettán mínútum fyrir leikslok þegar Dejan Lovren felldi Dominic Calvert-Lewin. Craig Pawson er með fyrirlestur á báðum dögun en hann fer yfir leikstjórn á föstudeginum og er síðan með tvo fyrirlestra á sunnudeginum. Sá fyrri er um VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefnu á Möltu en sá síðari er um tæknisvæði. Íslensku dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá heimsókn Pawson á heimasíðu sinni og birti einnig dagskrá landsdómararáðstefnu KSÍ sem er hér fyrir neðan.Dagskráin er svohljóðandi:Föstudagurinn 2. mars 17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri 17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro. 18:00-18:15 Kliðfundur. 18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson 18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann 19:00-20:00 Matur Cafe Easy 20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig PawsonLaugardagurinn 3. mars 09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting. 11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson 12:00-13:00 Matur Cafe Easy 13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson 14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann 14:30-14:45 Kliðfundur. 14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel. 15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar. 19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira