Hvorki hrædd við mynstur né liti Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour