Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2018 13:30 Greta Kavaliuskaite, leikmaður ÍBV. Vísir Eyjakonan Greta Kavaliuskaite varð fyrir slæmum meiðslum í leik Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna um helgina þegar hún lenti illa á vinstri höndinni. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, þjálfari ÍBV, sagði þó að betur hafi farið en á horfðist í fyrstu. „Hún er ekki brotin en höndin er svakalega bólgin - risastór og fjólublá,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Vísi í dag. „Þetta var sem betur fer vinstri höndin sem hún lenti á og lenti svo illa undir eigin líkama. Akkurat núna lítur höndin skelfilega út.“ Greta er nú farin aftur til Litháen vegna landsliðsverkefnis en Hrafnhildur reiknar ekki með að hún geti spilað mikið með landsliði sínu næstu dagana. „Hún kemur aftur 26. mars og verður staðan á henni tekin þá. Auðvitað er einhver hætta á að hún missi af úrslitakeppninni en það er þó gott að hún sé ekki brotin. Þetta leit nefnilega illa út í fyrstu.“ Þetta eru ekki einu meiðslin í herbúðum ÍBV þar sem að Ester Óskarsdóttir bólgnaði á hæl í síðustu viku og gat ekki æft daginn fyrir leik. Þá fékk Sandra Dís Sigurðardóttir mígreniskast, til að bæta gráu á svart. „Ég hef kynnst þessu áður. Fyrsta árið mitt með ÍBV missti ég þrjá af fjórum útispilurum mínum í meiðsli í úrslitakeppninni. En ég ætla að vera bjartsýn og vona að þær nái þessu því annars verður þetta mjög erfitt. Þannig er það bara.“ Úrslitakeppnin í Olísdeild kvenna hefst 3. apríl og mun Fram mæta ÍBV í undanúrslitum. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Eyjakonan Greta Kavaliuskaite varð fyrir slæmum meiðslum í leik Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna um helgina þegar hún lenti illa á vinstri höndinni. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, þjálfari ÍBV, sagði þó að betur hafi farið en á horfðist í fyrstu. „Hún er ekki brotin en höndin er svakalega bólgin - risastór og fjólublá,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Vísi í dag. „Þetta var sem betur fer vinstri höndin sem hún lenti á og lenti svo illa undir eigin líkama. Akkurat núna lítur höndin skelfilega út.“ Greta er nú farin aftur til Litháen vegna landsliðsverkefnis en Hrafnhildur reiknar ekki með að hún geti spilað mikið með landsliði sínu næstu dagana. „Hún kemur aftur 26. mars og verður staðan á henni tekin þá. Auðvitað er einhver hætta á að hún missi af úrslitakeppninni en það er þó gott að hún sé ekki brotin. Þetta leit nefnilega illa út í fyrstu.“ Þetta eru ekki einu meiðslin í herbúðum ÍBV þar sem að Ester Óskarsdóttir bólgnaði á hæl í síðustu viku og gat ekki æft daginn fyrir leik. Þá fékk Sandra Dís Sigurðardóttir mígreniskast, til að bæta gráu á svart. „Ég hef kynnst þessu áður. Fyrsta árið mitt með ÍBV missti ég þrjá af fjórum útispilurum mínum í meiðsli í úrslitakeppninni. En ég ætla að vera bjartsýn og vona að þær nái þessu því annars verður þetta mjög erfitt. Þannig er það bara.“ Úrslitakeppnin í Olísdeild kvenna hefst 3. apríl og mun Fram mæta ÍBV í undanúrslitum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira