Vildum njóta þess að spila á ný Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. mars 2018 18:00 Kristín Guðmundsdóttir í leik með Val Valskonur tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með sigri á Haukum. Allt annað var að sjá til liðsins í ár eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra. Kristín Guðmundsdóttir, einn reyndasti leikmaður liðsins, tók því fagnandi að vera farin að fagna titlum á ný. „Það er auðvitað alltaf góð tilfinning að taka við bikar. Þessi var öðruvísi en titlarnir sem við fögnuðum hér áður fyrr hjá Val, þá spáðu allir okkur auðveldri leið að titlinum en í ár var okkur spáð um miðja deild. Við fórum með öðru hugarfari inn í þetta tímabil því það voru litlar væntingar gerðar til okkar,“ segir Kristín sem fagnar því að vera komin aftur inn í úrslitakeppnina.Valur varð deildarmeistari í ár.Vísir/Andri Marinó„Það var hræðilegt að missa af úrslitakeppninni í fyrra, allt tímabilið í fyrra var vonbrigði. Markmiðið var úrslitakeppnin en kannski áttum við ekkert heima þar.“ Kristín hrósar Ágústi Jóhannessyni fyrir hans þátt í þessu öllu saman en hann tók við liðinu fyrir tæpu ári. „Við fórum inn í þetta tímabil með það að markmiði að njóta þess meira að spila handbolta. Gústi kemur inn í þetta á hárréttum tíma og hjálpaði okkur við að ná þessu hugarfari. Við vorum í smá púsli í byrjun tímabils, meiðslum og án markmanns, en náðum að leysa þetta vel,“ segir Kristín og bætir við: „Við þurftum að slípa saman liðið á ný en okkur hefur tekist að leysa allt til þessa.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Valskonur tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með sigri á Haukum. Allt annað var að sjá til liðsins í ár eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra. Kristín Guðmundsdóttir, einn reyndasti leikmaður liðsins, tók því fagnandi að vera farin að fagna titlum á ný. „Það er auðvitað alltaf góð tilfinning að taka við bikar. Þessi var öðruvísi en titlarnir sem við fögnuðum hér áður fyrr hjá Val, þá spáðu allir okkur auðveldri leið að titlinum en í ár var okkur spáð um miðja deild. Við fórum með öðru hugarfari inn í þetta tímabil því það voru litlar væntingar gerðar til okkar,“ segir Kristín sem fagnar því að vera komin aftur inn í úrslitakeppnina.Valur varð deildarmeistari í ár.Vísir/Andri Marinó„Það var hræðilegt að missa af úrslitakeppninni í fyrra, allt tímabilið í fyrra var vonbrigði. Markmiðið var úrslitakeppnin en kannski áttum við ekkert heima þar.“ Kristín hrósar Ágústi Jóhannessyni fyrir hans þátt í þessu öllu saman en hann tók við liðinu fyrir tæpu ári. „Við fórum inn í þetta tímabil með það að markmiði að njóta þess meira að spila handbolta. Gústi kemur inn í þetta á hárréttum tíma og hjálpaði okkur við að ná þessu hugarfari. Við vorum í smá púsli í byrjun tímabils, meiðslum og án markmanns, en náðum að leysa þetta vel,“ segir Kristín og bætir við: „Við þurftum að slípa saman liðið á ný en okkur hefur tekist að leysa allt til þessa.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57