Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2018 18:42 Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. Vísir/afp Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hvatti í dag þá sem eru hluti af Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn (ICC) um draga sig úr henni. Þetta kemur fram á vef Reuters. Í síðasta mánuði hóf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn athugun á fíkniefnastríði forsetans sem hefur leitt til dauða þúsunda frá því það hófst í júlí 2016. Í síðustu viku lét Duterte aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, vita af því að hann hefði í hyggju að segja Filippseyjar frá samþykktinni. Hann segir að athugun Alþjóðlega sakamáladómstólsins ekki vera neitt annað en ósvífna árás Sameinuðu þjóðanna auk þess sem það sé brot á réttlátri málsmeðferð. „Mér mun takast að sannfæra alla aðila samkomulagsins um að forða sér ekki seinna en strax,“ segir Duterte. Lögreglan á Filippseyjum hefur drepið um fjögur þúsund manns á síðustu nítján mánuðum. Þetta hefur valdið alþjóðasamfélaginu miklum áhyggjum og sumir telja að dánartíðnin sé mun hærri en yfirvöld hafa gefið út. Lögregluyfirvöld segja að allt þetta fólk hafi dáið í lögmætum aðgerðum gegn fíkniefnum. Fólkið hafi sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun þegar lögreglan hafi reynt að handtaka það og þess vegna hafi lögreglan ákveðið að skjóta það.Þúsundir hafa verið teknir af lífi án dóms og laga í fíkniefnastríði Duterte forseta.Vísir/AFP Filippseyjar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hvatti í dag þá sem eru hluti af Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn (ICC) um draga sig úr henni. Þetta kemur fram á vef Reuters. Í síðasta mánuði hóf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn athugun á fíkniefnastríði forsetans sem hefur leitt til dauða þúsunda frá því það hófst í júlí 2016. Í síðustu viku lét Duterte aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, vita af því að hann hefði í hyggju að segja Filippseyjar frá samþykktinni. Hann segir að athugun Alþjóðlega sakamáladómstólsins ekki vera neitt annað en ósvífna árás Sameinuðu þjóðanna auk þess sem það sé brot á réttlátri málsmeðferð. „Mér mun takast að sannfæra alla aðila samkomulagsins um að forða sér ekki seinna en strax,“ segir Duterte. Lögreglan á Filippseyjum hefur drepið um fjögur þúsund manns á síðustu nítján mánuðum. Þetta hefur valdið alþjóðasamfélaginu miklum áhyggjum og sumir telja að dánartíðnin sé mun hærri en yfirvöld hafa gefið út. Lögregluyfirvöld segja að allt þetta fólk hafi dáið í lögmætum aðgerðum gegn fíkniefnum. Fólkið hafi sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun þegar lögreglan hafi reynt að handtaka það og þess vegna hafi lögreglan ákveðið að skjóta það.Þúsundir hafa verið teknir af lífi án dóms og laga í fíkniefnastríði Duterte forseta.Vísir/AFP
Filippseyjar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira