Fær sína eigin Barbie dúkku Ritstjórn skrifar 15. mars 2018 08:30 Glamour/Getty Flestir sem fylgjast með tísku kannast mjög vel við andlit og fatastíl hinnar stórkostlegu Iris Apfel sem er þekkt fyrir litríkar stíl, áberandi gleraugu og íburðamikið skart. Þrátt fyrir að vera 96 ára gömul lætur hún sig ekki vantar á fremsta bekk á tískuvikunum og óhrædd við að láta sínar skoðanir í ljós. Leikfangaframleiðandinn Mattel lét á dögunum gera Barbie dúkku eftir Apfel sem fangar stíl hennar fullkomlega en hún er í grænni Gucci dragt og með gleraugun góðu. Apfel er því komin í hóp með mörgum góðum konum sem hafa fengið dúkkur eftir sér eins og Ashley Graham, Gigi Hadid og Zendaya svo eitthvað sé nefnt. Er þetta mögulega dúkka til að bæta í safnið? Hér má sjá Barbie í tískuklæðum ásamt Iris Apfel. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Flestir sem fylgjast með tísku kannast mjög vel við andlit og fatastíl hinnar stórkostlegu Iris Apfel sem er þekkt fyrir litríkar stíl, áberandi gleraugu og íburðamikið skart. Þrátt fyrir að vera 96 ára gömul lætur hún sig ekki vantar á fremsta bekk á tískuvikunum og óhrædd við að láta sínar skoðanir í ljós. Leikfangaframleiðandinn Mattel lét á dögunum gera Barbie dúkku eftir Apfel sem fangar stíl hennar fullkomlega en hún er í grænni Gucci dragt og með gleraugun góðu. Apfel er því komin í hóp með mörgum góðum konum sem hafa fengið dúkkur eftir sér eins og Ashley Graham, Gigi Hadid og Zendaya svo eitthvað sé nefnt. Er þetta mögulega dúkka til að bæta í safnið? Hér má sjá Barbie í tískuklæðum ásamt Iris Apfel.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour