Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour