Heimsfrægir plötusnúðar sem söfnuðu fyrir Íslandsdvöl þeyta skífum í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2018 09:56 The Upbeats spila í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Nýsjálenska plötusnúðatvíeykið The Upbeats, sem er heimsfrægt fyrir verk sín í Drum & Bass-senunni, kemur fram á skemmtistaðnum Paloma í kvöld á stjörnum prýddu fjórtánda klúbbakvöldi íslenska Drum & Bass-hópsins Hausa. The Upbeats langaði mikið að koma til Íslands og ekki bara til að þeyta skífum eitt kvöld heldur söfnuðu þeir fyrir Íslandsdvöl á Kickstarter undir verkefninu No Sleep 'Til. Markmið verkefnisins var að safna fyrir ferð til framandi landa þar sem tónlistarmenn hittast, sækja sér innblástur frá hverjum stað, semja tónlist og gera heimildarmynd um allt ferlið.Hausar halda glæsilegt klúbbakvöld á Paloma í kvöld.Margverðlaunaðir tónlistarmenn Þeir félagarnir vonuðust til að safna 7.000 pundum en fóru vel yfir það takmark og fengu frá aðdáendum sínum tæp 9.000 pund til að láta þennan draum sinn rætast. Þeir hófu ferðina í Japan, en Ísland er seinni áfangastaður verkefnisins. Leitað var til Hausa til að setja saman viðburð þar sem þeir hafa verið leiðandi á sviði drum & bass viðburða í Reykjavík undanfarin ár. The Upbeats eru margverðlaunaðir tónlistarmenn og áttu meðal annars besta lag ársins 2016 að mati Drum & Bass Arena Awards, sem má heyra hér fyrir neðan. Þeir hafa unnið mikið með Íslandsvinunum í Noisia og spilað á öllum helstu tónlistarhátíðum, allt frá Glastonbury í Bretlandi til EDC í Las Vegas.Auk The Upbeats spila í kvöld Culture Shock sem er þekktur fyrir kraftmikið drum & bass, og Emperor sem hefur rúllað út hverri neglunni á fætur annarri undanfarin misseri. Ásamt erlendu gestunum koma fram fastasnúðar Hausa þeir Bjarni Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Selt verður á viðburðinn við hurðina og kostar 1000 kr inn, glaðningur fylgir með fyrir fyrstu 100 gestina. Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Sjá meira
Nýsjálenska plötusnúðatvíeykið The Upbeats, sem er heimsfrægt fyrir verk sín í Drum & Bass-senunni, kemur fram á skemmtistaðnum Paloma í kvöld á stjörnum prýddu fjórtánda klúbbakvöldi íslenska Drum & Bass-hópsins Hausa. The Upbeats langaði mikið að koma til Íslands og ekki bara til að þeyta skífum eitt kvöld heldur söfnuðu þeir fyrir Íslandsdvöl á Kickstarter undir verkefninu No Sleep 'Til. Markmið verkefnisins var að safna fyrir ferð til framandi landa þar sem tónlistarmenn hittast, sækja sér innblástur frá hverjum stað, semja tónlist og gera heimildarmynd um allt ferlið.Hausar halda glæsilegt klúbbakvöld á Paloma í kvöld.Margverðlaunaðir tónlistarmenn Þeir félagarnir vonuðust til að safna 7.000 pundum en fóru vel yfir það takmark og fengu frá aðdáendum sínum tæp 9.000 pund til að láta þennan draum sinn rætast. Þeir hófu ferðina í Japan, en Ísland er seinni áfangastaður verkefnisins. Leitað var til Hausa til að setja saman viðburð þar sem þeir hafa verið leiðandi á sviði drum & bass viðburða í Reykjavík undanfarin ár. The Upbeats eru margverðlaunaðir tónlistarmenn og áttu meðal annars besta lag ársins 2016 að mati Drum & Bass Arena Awards, sem má heyra hér fyrir neðan. Þeir hafa unnið mikið með Íslandsvinunum í Noisia og spilað á öllum helstu tónlistarhátíðum, allt frá Glastonbury í Bretlandi til EDC í Las Vegas.Auk The Upbeats spila í kvöld Culture Shock sem er þekktur fyrir kraftmikið drum & bass, og Emperor sem hefur rúllað út hverri neglunni á fætur annarri undanfarin misseri. Ásamt erlendu gestunum koma fram fastasnúðar Hausa þeir Bjarni Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Selt verður á viðburðinn við hurðina og kostar 1000 kr inn, glaðningur fylgir með fyrir fyrstu 100 gestina.
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Sjá meira