Hætt að leika Ritstjórn skrifar 12. mars 2018 15:00 Glamour/Getty Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. Þetta koma heldur óvænt fram hjá vinkonu hennar, Selmu Blair, í viðtali sem hún gerði á dögunum við The Metro þar sem hún var spurð að því hvort það kæmi framhald á mynd sem þær stöllur gerðu saman, The Sweetest Thing. „Við Cameron hittumst í hádegismat um daginn og vorum einmitt að tala um myndina. Ég væri til í að gera aðra mynd en Cameron er hætt að leika. Hún er bara „ég er búin“,“ sagði Blair og hélt áfram. „Ég meina hún þarf ekki að gera myndir lengur. Hún á mjög gott líf. Ég veit ekki hvað þyrfti að gerast til að hún mundi snúa aftur. Hún er hamingjusöm.“ Síðasta myndin sem Diaz lék í var Annie árið 2014 en síðan þá hefur hún ekki mikið verið í sviðsljósinu. Hún er í sambandi með Benji Madden. Mest lesið Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. Þetta koma heldur óvænt fram hjá vinkonu hennar, Selmu Blair, í viðtali sem hún gerði á dögunum við The Metro þar sem hún var spurð að því hvort það kæmi framhald á mynd sem þær stöllur gerðu saman, The Sweetest Thing. „Við Cameron hittumst í hádegismat um daginn og vorum einmitt að tala um myndina. Ég væri til í að gera aðra mynd en Cameron er hætt að leika. Hún er bara „ég er búin“,“ sagði Blair og hélt áfram. „Ég meina hún þarf ekki að gera myndir lengur. Hún á mjög gott líf. Ég veit ekki hvað þyrfti að gerast til að hún mundi snúa aftur. Hún er hamingjusöm.“ Síðasta myndin sem Diaz lék í var Annie árið 2014 en síðan þá hefur hún ekki mikið verið í sviðsljósinu. Hún er í sambandi með Benji Madden.
Mest lesið Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour