Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 19:30 Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.” Íslenski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.”
Íslenski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn