Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Dagur Lárusson skrifar 25. mars 2018 10:00 Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Eitt af því sem að sérfræðingarnir fóru yfir var lið ársins og þjálfari ársins að þeirra mati. Þjálfari ársins að mati Seinni bylgjunnar var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, en Tómas Þór sagði að það hafi aðeins tveir þjálfarar komið til greina. „Patrekur Jóhannesson fór með drengjakór Selfyssinga beint í annað sætið, var mögulega vítakasti frá því að verða deildarmeistari, vann sautján leiki, breytti oft um varnir, vann auðvitað þennan ótrúlega leik gegn Haukum. Hann og Arnar Pétursson komu báðir til greina en það er erfitt að mótmæla þessu vali,“ sagði Tómas Þór. Gunnar Berg Viktorsson viðurkenndi að Patrekur ætti þetta skilið en hann sagði einnig að Arnar hefði átt þetta vel skilið. „Auðvitað er maður smá litaður af þessu, ég meina Arnar er deildarmeistari og bikarmeistari þannig við tökum þetta ekkert af honum,“ sagði Gunnar. Jóhann Gunnar vildi meina að Patrekur hafi átt sérstakt samband við sína leikmenn. „Hann er eitthvað svo fullkominn með þessa stráka virðist vera, talar svo fallega um þá og þetta er eitthvað svo voðalega fallegt samband,“ sagði Jóhann. Þegar valið á þjálfara ársins var klárt var heildarlið ársins opinberað en það innihélt Einar Rafn úr FH, Ágúst Birgisson úr FH, Hákon Daða úr Haukum, Björgvin Pál úr Haukum, Elvar Örn frá Selfossi, Hauk Þrastarson frá Selfossi og Theodór Sigurbjörnsson frá ÍBV. Patrekur Jóhanneson var því þjálfarinn í liði ársins. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Eitt af því sem að sérfræðingarnir fóru yfir var lið ársins og þjálfari ársins að þeirra mati. Þjálfari ársins að mati Seinni bylgjunnar var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, en Tómas Þór sagði að það hafi aðeins tveir þjálfarar komið til greina. „Patrekur Jóhannesson fór með drengjakór Selfyssinga beint í annað sætið, var mögulega vítakasti frá því að verða deildarmeistari, vann sautján leiki, breytti oft um varnir, vann auðvitað þennan ótrúlega leik gegn Haukum. Hann og Arnar Pétursson komu báðir til greina en það er erfitt að mótmæla þessu vali,“ sagði Tómas Þór. Gunnar Berg Viktorsson viðurkenndi að Patrekur ætti þetta skilið en hann sagði einnig að Arnar hefði átt þetta vel skilið. „Auðvitað er maður smá litaður af þessu, ég meina Arnar er deildarmeistari og bikarmeistari þannig við tökum þetta ekkert af honum,“ sagði Gunnar. Jóhann Gunnar vildi meina að Patrekur hafi átt sérstakt samband við sína leikmenn. „Hann er eitthvað svo fullkominn með þessa stráka virðist vera, talar svo fallega um þá og þetta er eitthvað svo voðalega fallegt samband,“ sagði Jóhann. Þegar valið á þjálfara ársins var klárt var heildarlið ársins opinberað en það innihélt Einar Rafn úr FH, Ágúst Birgisson úr FH, Hákon Daða úr Haukum, Björgvin Pál úr Haukum, Elvar Örn frá Selfossi, Hauk Þrastarson frá Selfossi og Theodór Sigurbjörnsson frá ÍBV. Patrekur Jóhanneson var því þjálfarinn í liði ársins.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita