Rúnar: Kominn tími á Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2018 20:04 Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin. Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin.
Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00