Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour