Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Ritstjórn skrifar 20. mars 2018 19:00 Beyonce kann að vekja athygli á rauða dreglinum - nú í svakalegum gullkjól sem hún klæddist þegar hún mætti ásamt fjölskyldu sinni á góðgerðakvöldið Wearable Art Gala sem móðir hennar og stjúpfaðir, Tina Knowles og Richard Lawson, halda á hverju ári. Samkvæmt hönnuðum kjólsins, þeim Falguni og Shane Peacock, er innblástur hönnunarinnar frá stríðsdrottningunni Amanishakheto sem er sögð hafa barist við Rómverja. Efri partur kjólsins er tekin frá brynjunni sem her hennar klæddist í stríðinu. „Okkur fannst það viðeigandi innblástur fyrir svona sterka konu eins og Beyoncé.“ Blue Ivy klæddist í stíl við mömmu sína, í gulli á meðan Jay Z var í svörtum jakkafötum sem hann skreytti með orðum. Beyoncé hefur haft þann sið á upp á síðkastið að sleppa hinum hefðbundu rauða dregils myndatökum en sjálft deilt myndum á Instagram til aðdáenda sinni. Sem við getum séð hér. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 19, 2018 at 10:20pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 19, 2018 at 10:21pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 19, 2018 at 10:28pm PDT Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour
Beyonce kann að vekja athygli á rauða dreglinum - nú í svakalegum gullkjól sem hún klæddist þegar hún mætti ásamt fjölskyldu sinni á góðgerðakvöldið Wearable Art Gala sem móðir hennar og stjúpfaðir, Tina Knowles og Richard Lawson, halda á hverju ári. Samkvæmt hönnuðum kjólsins, þeim Falguni og Shane Peacock, er innblástur hönnunarinnar frá stríðsdrottningunni Amanishakheto sem er sögð hafa barist við Rómverja. Efri partur kjólsins er tekin frá brynjunni sem her hennar klæddist í stríðinu. „Okkur fannst það viðeigandi innblástur fyrir svona sterka konu eins og Beyoncé.“ Blue Ivy klæddist í stíl við mömmu sína, í gulli á meðan Jay Z var í svörtum jakkafötum sem hann skreytti með orðum. Beyoncé hefur haft þann sið á upp á síðkastið að sleppa hinum hefðbundu rauða dregils myndatökum en sjálft deilt myndum á Instagram til aðdáenda sinni. Sem við getum séð hér. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 19, 2018 at 10:20pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 19, 2018 at 10:21pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 19, 2018 at 10:28pm PDT
Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour