Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour