Vettel hékk á sigrinum í háspennu í Barein Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. apríl 2018 16:53 Vettel fagnar eftir sigurinn í dag mynd/ferrari Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum. „Dekkin voru búin. Algjörlega búin. Mamma mía,“ sagði Vettel í talstöðvarbúnaðinn í bílnum eftir að hann kom í mark. Ef hringirnir hefðu verið 58 en ekki 57 hefði Bottas mögulega náð að stela sigrinum því hann át upp muninn á síðustu tíu hringjunum. Liðsfélagi Bottas á Mercedes, Lewis Hamilton, varð í þriðja sætinu. Vettel hefur nú unnið fyrstu tvö mót tímabilsins og það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem vinni fyrstu tvo kappakstrana endi ekki upp sem heimsmeistari. Kimi Raikkonen, sem byrjaði keppnina í öðru sæti, þurfti að hætta keppni eftir að hann keyrði á starfsmann Ferrari við dekkjarskipti. Starfsmaðurinn var fluttur á sjúkrahús og er ekki vitað um ástand hans, hann er þó ekki talinn vera í lífshættu. Formúla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum. „Dekkin voru búin. Algjörlega búin. Mamma mía,“ sagði Vettel í talstöðvarbúnaðinn í bílnum eftir að hann kom í mark. Ef hringirnir hefðu verið 58 en ekki 57 hefði Bottas mögulega náð að stela sigrinum því hann át upp muninn á síðustu tíu hringjunum. Liðsfélagi Bottas á Mercedes, Lewis Hamilton, varð í þriðja sætinu. Vettel hefur nú unnið fyrstu tvö mót tímabilsins og það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem vinni fyrstu tvo kappakstrana endi ekki upp sem heimsmeistari. Kimi Raikkonen, sem byrjaði keppnina í öðru sæti, þurfti að hætta keppni eftir að hann keyrði á starfsmann Ferrari við dekkjarskipti. Starfsmaðurinn var fluttur á sjúkrahús og er ekki vitað um ástand hans, hann er þó ekki talinn vera í lífshættu.
Formúla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira