Kanye West vinnur að heimspekiriti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. apríl 2018 18:04 Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. vísir/getty Rapparinn Kanye West vinnur þessa dagana að heimspekiriti. Bókin heitir Rof í eftirlíkingunni og fjallar um heimspekilegar vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. West greindi frá heimspekilegum hugrenningum sínum í viðtali við Hollywood reporter á dögunum. „Viðhorf mitt til ljósmynda - og ég er á varðbergi gagnvart ljósmyndum – er að fólk er gjörsamlega heltekið af þeim. Það er vegna þess að þær ræna okkur „núinu“ og fara með okkur, annað hvort til fortíðarinnar eða framtíðarinnar. Stundum eru þær notaðar til skrásetningar og varðveislu minninga en oftast erum við á valdi ljósmyndanna,“ segir West. Hann telur að fólk sé yfir það heila allt of fast í fortíðinni og honum finnst auk þess allt of mikil áhersla lögð á sögu í samfélaginu. Eitt af því sem honum þykir einkar athyglisvert, þessu tengt, er hvernig fatahönnuðir notast við söguna og vísa í sífellu til mismunandi tímabila hennar í fatahönnun sinni. „Við sjáum að skírskotað er til einhverrar tísku frá 1920 eða frá 1940 og þá sérstaklega íþróttafatnaður,“ segir West sem ætti að þekkja ljósmyndun vel í ljósi þess að hann er iðulega myndaður í bak og fyrir vegna frægðar sinnar en auk þess er hann eiginmaður Kim Kardashian West sem er með þekktari konum í skemmtanaiðnaðinum á vorum dögum. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Rapparinn Kanye West vinnur þessa dagana að heimspekiriti. Bókin heitir Rof í eftirlíkingunni og fjallar um heimspekilegar vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. West greindi frá heimspekilegum hugrenningum sínum í viðtali við Hollywood reporter á dögunum. „Viðhorf mitt til ljósmynda - og ég er á varðbergi gagnvart ljósmyndum – er að fólk er gjörsamlega heltekið af þeim. Það er vegna þess að þær ræna okkur „núinu“ og fara með okkur, annað hvort til fortíðarinnar eða framtíðarinnar. Stundum eru þær notaðar til skrásetningar og varðveislu minninga en oftast erum við á valdi ljósmyndanna,“ segir West. Hann telur að fólk sé yfir það heila allt of fast í fortíðinni og honum finnst auk þess allt of mikil áhersla lögð á sögu í samfélaginu. Eitt af því sem honum þykir einkar athyglisvert, þessu tengt, er hvernig fatahönnuðir notast við söguna og vísa í sífellu til mismunandi tímabila hennar í fatahönnun sinni. „Við sjáum að skírskotað er til einhverrar tísku frá 1920 eða frá 1940 og þá sérstaklega íþróttafatnaður,“ segir West sem ætti að þekkja ljósmyndun vel í ljósi þess að hann er iðulega myndaður í bak og fyrir vegna frægðar sinnar en auk þess er hann eiginmaður Kim Kardashian West sem er með þekktari konum í skemmtanaiðnaðinum á vorum dögum.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira