Síðari níu holurnar fóru illa með Birgi Leif Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2018 19:30 Birgir Leifur í eldlínunni. vísir/getty Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fór illa að ráði sínu á síðari níu holunum á opna spænska meistaramótinu en spilað er í Madríd. Fyrsti hringurinn var í dag og okkar maður fór vel ágætlega af stað en hann fékk par á fyrstu þremur holunum. Síðan komu tveir skollar og tveir fuglar á næstu tveimur holum svo hann var áfram á parinu. Síðan tóku við fjögur pör í röð svo þegar komið var á tólftu holu var Birgir í ágætis málum á parinu. Á þeirri þrettándu fékk Birgir skolla og svo tóku við þrjú pör í röð. Síðustu þrjár holurnar eru eitthvað sem Birgir Leifur vill líklega gleyma. Hann fékk skolla á sextándu og sautjándu og tvöfaldan skolla á síðustu holunni. Hann endaði því á fimm yfir pari. Hringur tvö er á morgun en það þarft margt og mikið að gerast svo Birgir Leifur komist í gegnum niðurskurðinn en hann er ansi neðarlega á skortöflunni þessa stundina. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fór illa að ráði sínu á síðari níu holunum á opna spænska meistaramótinu en spilað er í Madríd. Fyrsti hringurinn var í dag og okkar maður fór vel ágætlega af stað en hann fékk par á fyrstu þremur holunum. Síðan komu tveir skollar og tveir fuglar á næstu tveimur holum svo hann var áfram á parinu. Síðan tóku við fjögur pör í röð svo þegar komið var á tólftu holu var Birgir í ágætis málum á parinu. Á þeirri þrettándu fékk Birgir skolla og svo tóku við þrjú pör í röð. Síðustu þrjár holurnar eru eitthvað sem Birgir Leifur vill líklega gleyma. Hann fékk skolla á sextándu og sautjándu og tvöfaldan skolla á síðustu holunni. Hann endaði því á fimm yfir pari. Hringur tvö er á morgun en það þarft margt og mikið að gerast svo Birgir Leifur komist í gegnum niðurskurðinn en hann er ansi neðarlega á skortöflunni þessa stundina.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira