Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti 19. maí 2018 08:30 Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistarkennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bækurnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmtilegt. En til útlanda? Ég fer mikið til Svíþjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistarkennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bækurnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmtilegt. En til útlanda? Ég fer mikið til Svíþjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira