Allardyce segir langt í Gylfa Þór Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 12:20 Gylfi Þór Sigurðsson vísir/getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30