Umhverfismál Valsteinn Stefánsson skrifar 22. maí 2018 21:57 Það er stefna Miðflokksins í Kópavogi að hefja LED væðingu í bæjarfélaginu, þ.e. götulýsingu og lýsingu í stærri fasteignum til dæmis íþróttahúsum, sundlaugum, bæjarskrifstofu og áhaldahúsi. Miðflokkurinn telur rétt að hefja undirbúning LED lýsinga sem fyrst vegna þess hversu orkusparandi Ledljós eru og hversu langan líftíma þau hafa. Líftíminn er að lágmarki 50,000 klukkustundir og þarfnast lítils viðhalds. Ledlýsing er ekki einungis orkusparandi fyrir sveitarfélagið, heldur samfélagið í heild. Að minnsta kosti 75% minni orku þarf fyrir Ledljós en annan ljósabúnað. Ledljósin gefa einnig frá sér minni hita en annar ljósabúnaður, en 90% af orku annarra ljósa er hiti. Minni hiti frá lýsingu eykur loftgæði.Flóðlýsing íþróttamannvirkja Þegar flóðlýsa á íþróttavelli með Ledlýsingu, bæði innan og utanhúss, þarf undirþúningur að vera mjög góður. Hönnun lýsingar þarf að vera þannig að jöfn birtudreyfing verði á öllum vellinum og ljósið verði ekki truflandi fyrir leikmenn sem og áhorfendur. Ef hönnun er ábótavant er hætt við að kostnaður verði allt of hár vegna endalausra endurbóta og óánægju allra sem málið varðar. Ná má fram miklum sparnaði í lýsingu íþróttahúsa bæjarins með Ledlýsingu þar sem núverandi lýsing þarfnast að öllum líkindum endurnýjunnar á perum á 800 klukkutíma fresti, þó getur það verið eitthvað misjafnt.Götulýsing Sama á við um götulýsingu, undirbúningur þarf alltaf að vera eins og best verður á kosið. Hugsanlega gæti meginreglan verið sú að hafa kalt ljós á stofnbrautum (6000k), hlýrra ljós á tengigötum inn í hverfin (4000k) þá enn hlýrra í húsagötum og göngustígum (3000k)Samantekt Lýsingatækni er alltaf að verða betri hér á landi. Þar má nefna fræðin bak við litarhita, endurgjöf, glýju og ljósmagn (Lm/w). Eigum við nokkra góða hönnuði og kennara hér á landi, má þar nefna Rósu Dögg Þorsteinsdóttur sem kennt hefur hjá HR, Meistaraskólanum og Rafiðnaðarskólanum. Mikilvægt er að öll hönnun sé vönduð, það mun leiða til meiri sparnaðar. Einnig mætti fá hönnun á flóðlýsingum íþróttavalla hjá framleiðendum þeirra ljósa sem notuð verða. Lítið hefur hér verið minnst á viðhaldskostnað þeirra ljósa sem nú er í notkunn en líklegt er að þar sparist umtalsvert fé. Höfundur skipar 9 sæti á lista Miðflokksins í Kópavogi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Sjá meira
Það er stefna Miðflokksins í Kópavogi að hefja LED væðingu í bæjarfélaginu, þ.e. götulýsingu og lýsingu í stærri fasteignum til dæmis íþróttahúsum, sundlaugum, bæjarskrifstofu og áhaldahúsi. Miðflokkurinn telur rétt að hefja undirbúning LED lýsinga sem fyrst vegna þess hversu orkusparandi Ledljós eru og hversu langan líftíma þau hafa. Líftíminn er að lágmarki 50,000 klukkustundir og þarfnast lítils viðhalds. Ledlýsing er ekki einungis orkusparandi fyrir sveitarfélagið, heldur samfélagið í heild. Að minnsta kosti 75% minni orku þarf fyrir Ledljós en annan ljósabúnað. Ledljósin gefa einnig frá sér minni hita en annar ljósabúnaður, en 90% af orku annarra ljósa er hiti. Minni hiti frá lýsingu eykur loftgæði.Flóðlýsing íþróttamannvirkja Þegar flóðlýsa á íþróttavelli með Ledlýsingu, bæði innan og utanhúss, þarf undirþúningur að vera mjög góður. Hönnun lýsingar þarf að vera þannig að jöfn birtudreyfing verði á öllum vellinum og ljósið verði ekki truflandi fyrir leikmenn sem og áhorfendur. Ef hönnun er ábótavant er hætt við að kostnaður verði allt of hár vegna endalausra endurbóta og óánægju allra sem málið varðar. Ná má fram miklum sparnaði í lýsingu íþróttahúsa bæjarins með Ledlýsingu þar sem núverandi lýsing þarfnast að öllum líkindum endurnýjunnar á perum á 800 klukkutíma fresti, þó getur það verið eitthvað misjafnt.Götulýsing Sama á við um götulýsingu, undirbúningur þarf alltaf að vera eins og best verður á kosið. Hugsanlega gæti meginreglan verið sú að hafa kalt ljós á stofnbrautum (6000k), hlýrra ljós á tengigötum inn í hverfin (4000k) þá enn hlýrra í húsagötum og göngustígum (3000k)Samantekt Lýsingatækni er alltaf að verða betri hér á landi. Þar má nefna fræðin bak við litarhita, endurgjöf, glýju og ljósmagn (Lm/w). Eigum við nokkra góða hönnuði og kennara hér á landi, má þar nefna Rósu Dögg Þorsteinsdóttur sem kennt hefur hjá HR, Meistaraskólanum og Rafiðnaðarskólanum. Mikilvægt er að öll hönnun sé vönduð, það mun leiða til meiri sparnaðar. Einnig mætti fá hönnun á flóðlýsingum íþróttavalla hjá framleiðendum þeirra ljósa sem notuð verða. Lítið hefur hér verið minnst á viðhaldskostnað þeirra ljósa sem nú er í notkunn en líklegt er að þar sparist umtalsvert fé. Höfundur skipar 9 sæti á lista Miðflokksins í Kópavogi
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun