Íslendingar og ísbirnir Árni Stefán Árnason skrifar 4. júní 2018 10:59 Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar