Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júní 2018 10:30 Messi í leiknum á laugardag Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson reyndist hetja íslenska landsliðsins síðastliðinn laugardag þegar hann varði vítaspyrnu frá manni sem margir telja einn besta knattspyrnumann sögunnar, Lionel Messi. Í kjölfar markvörslu Hannesar velta nú margir fyrir sér hvort Messi eigi að vera vítaskytta argentínska liðsins. Tölfræði Messi á vítapunktinum að undanförnu er hreint ekkert frábær en hann hefur aðeins skorað úr fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum. Ef litið er yfir feril Messi; sem er heilt yfir stórkostlegur, kemur í ljós að hann er með ríflega 76% nýtingu af vítapunktinum. Alls hefur hann tekið 103 vítaspyrnur fyrir Barcelona og Argentínu. 79 spyrnur hafa endað í netinu en 24 sinnum hefur Messi klikkað. Félagi Messi í framlínu Argentínu, Sergio Aguero, er með betri vítanýtingu á ferlinum (81,3%) og skoraði auk þess úr 5 af þeim 6 vítaspyrnum sem hann tók fyrir Man City á nýafstaðinni leiktíð.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country.Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCup pic.twitter.com/se3GeYTTof— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson reyndist hetja íslenska landsliðsins síðastliðinn laugardag þegar hann varði vítaspyrnu frá manni sem margir telja einn besta knattspyrnumann sögunnar, Lionel Messi. Í kjölfar markvörslu Hannesar velta nú margir fyrir sér hvort Messi eigi að vera vítaskytta argentínska liðsins. Tölfræði Messi á vítapunktinum að undanförnu er hreint ekkert frábær en hann hefur aðeins skorað úr fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum. Ef litið er yfir feril Messi; sem er heilt yfir stórkostlegur, kemur í ljós að hann er með ríflega 76% nýtingu af vítapunktinum. Alls hefur hann tekið 103 vítaspyrnur fyrir Barcelona og Argentínu. 79 spyrnur hafa endað í netinu en 24 sinnum hefur Messi klikkað. Félagi Messi í framlínu Argentínu, Sergio Aguero, er með betri vítanýtingu á ferlinum (81,3%) og skoraði auk þess úr 5 af þeim 6 vítaspyrnum sem hann tók fyrir Man City á nýafstaðinni leiktíð.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country.Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCup pic.twitter.com/se3GeYTTof— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00
Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15
Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53
„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30