Koepka sigraði Opna bandaríska annað árið í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 22:58 Koepka og kylfusveinn hans fagna í kvöld Vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira