Rose: Southgate er harður í horn að taka Dagur Lárusson skrifar 17. júní 2018 15:45 Gareth Southgate. vísir/getty Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00
Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00
Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00