Harry og Meghan fara á flakk Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júní 2018 06:40 Harry og Meghan gengu að eiga hvort annað í lok maí. Vísir/Getty Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Um verður að ræða fyrstu opinberu heimsóknir þeirra Harry Bretaprins og Meghan Markle síðan þau giftu sig í lok maí. Þau munu þannig fylgja í fótspor foreldra Harry, þeirra Karls og Díönu, sem fóru í sínar fyrstu opinberu heimsóknir til Ástralíu og Nýja-Sjálands árið 1983. Ferð þeirra óhamingjusömu hjóna stóð yfir í um 41 sólarhring og ferðuðust þau um 38 þúsund kílómetra á þeim tíma, næstum þúsund kílómetra á dag. Slíkt ferðalag getur reynt á taugarnar og segja breskir fréttaskýrendur að opinberu heimsóknir Sussex-hertogahjónanna í haust verði ágætis prófsteinn á hjónabandið. Þá muni þær einnig leiða í ljós hvernig Meghan ræður við áreitið sem fylgir því að vera formlega gengin inn í konungsfjölskylduna.Díana og Karl á ferðalagi sínu árið 1983.Vísir/getty Ástralía Bretland Fídji Kóngafólk Tonga Tengdar fréttir Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Um verður að ræða fyrstu opinberu heimsóknir þeirra Harry Bretaprins og Meghan Markle síðan þau giftu sig í lok maí. Þau munu þannig fylgja í fótspor foreldra Harry, þeirra Karls og Díönu, sem fóru í sínar fyrstu opinberu heimsóknir til Ástralíu og Nýja-Sjálands árið 1983. Ferð þeirra óhamingjusömu hjóna stóð yfir í um 41 sólarhring og ferðuðust þau um 38 þúsund kílómetra á þeim tíma, næstum þúsund kílómetra á dag. Slíkt ferðalag getur reynt á taugarnar og segja breskir fréttaskýrendur að opinberu heimsóknir Sussex-hertogahjónanna í haust verði ágætis prófsteinn á hjónabandið. Þá muni þær einnig leiða í ljós hvernig Meghan ræður við áreitið sem fylgir því að vera formlega gengin inn í konungsfjölskylduna.Díana og Karl á ferðalagi sínu árið 1983.Vísir/getty
Ástralía Bretland Fídji Kóngafólk Tonga Tengdar fréttir Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29
Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10
Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43