Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 20:01 Strákarnir svekktir í leikslok Vísir/getty Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira