Hannes: Við erum í vígahug Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 13:30 Hannes er klár í Króatana. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn. „Menn voru aðeins niðri eftir leikinn en það er nú samt þannig að við erum enn í bullandi séns. Það er ekkert langsótt að Argentína vinni Nígeríu og ef við vinnum okkar leik erum við í séns,“ segir markvörðurinn bjartsýnn. „Við höfum oft verið með bakið upp við vegg áður og oft höfum við verið í þeirri stöðu að eitthvað hefur verið langsótt en gerðist samt. Hlutirnir hafa tilhneigingu til þess að ganga upp hjá okkur. Ég hef trú á því að það gerist á þriðjudaginn.“ Hannes Þór segir að það komi ekki til greina að detta eitthvað niður heldi verði menn að mæta með kassann úti gegn Króötum. „Við erum í vígahug og erum klárir. Við getum ekki beðið eftir þessu. Við erum með smá óbragð í munninum eftir Nígeríuleikinn og ætlum að sýna okkar rétta andlit gegn Króatíu. Við erum í dauðariðlinum á HM og viðbúið að við gætum tapað leik. Leikurinn gegn Nígeríu var þá bara tapleikurinn“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30 HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00 Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun. 24. júní 2018 11:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn. „Menn voru aðeins niðri eftir leikinn en það er nú samt þannig að við erum enn í bullandi séns. Það er ekkert langsótt að Argentína vinni Nígeríu og ef við vinnum okkar leik erum við í séns,“ segir markvörðurinn bjartsýnn. „Við höfum oft verið með bakið upp við vegg áður og oft höfum við verið í þeirri stöðu að eitthvað hefur verið langsótt en gerðist samt. Hlutirnir hafa tilhneigingu til þess að ganga upp hjá okkur. Ég hef trú á því að það gerist á þriðjudaginn.“ Hannes Þór segir að það komi ekki til greina að detta eitthvað niður heldi verði menn að mæta með kassann úti gegn Króötum. „Við erum í vígahug og erum klárir. Við getum ekki beðið eftir þessu. Við erum með smá óbragð í munninum eftir Nígeríuleikinn og ætlum að sýna okkar rétta andlit gegn Króatíu. Við erum í dauðariðlinum á HM og viðbúið að við gætum tapað leik. Leikurinn gegn Nígeríu var þá bara tapleikurinn“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30 HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00 Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun. 24. júní 2018 11:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45
Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00
Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun. 24. júní 2018 11:30