HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 09:00 Strákarnir halda sig innandyra að mestu í dag enda rignir eins og hellt sé úr fötu. Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. Hlutirnir gengu hratt fyrir sig í Volgograd í gær og fimm tímum eftir að leik lauk voru strákarnir komnir inn á hótelherbergi í Kabardinka. Það er rúmlega klukkutíma flug á milli staðanna. Er strákarnir drógu gluggatjöldin frá í morgun blasti við þeim nýr veruleiki. Það nefnilega hellirignir í sólstrandarparadísina og það á að rigna í allan dag. Í dag mun liðið því æfa í fyrsta sinn í rigningu í Rússlandi. Það verður væntanlega ekki mikið æft enda flestir leikmanna í endurheimt eftir erfiðan leik í miklum hita í gær. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason tóku daginn snemma eftir lítinn svefn og fóru yfir málin á fjölmiðlahótelinu. Þar var leikur gærdagsins að sjálfsögðu í brennidepli.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikurinn með augum Villa: Nístingssárt gegn Nígeríu Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í hitanum í Volgograd í dag í annari umferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 21:00 Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37 Aron Einar: Ódýrt mark og þurfum að fara erfiðu leiðina Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir tap Íslands gegn Nígeríu í Volgograd í öðrum leik Íslands á HM. 22. júní 2018 18:16 Kári: Ekki mála skrattann á vegginn Kári Árnason segir að íslenska liðið hafi ekki hitt á sinn besta dag þegar það tapaði fyrir Nígeríu á HM í dag. 22. júní 2018 18:15 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. Hlutirnir gengu hratt fyrir sig í Volgograd í gær og fimm tímum eftir að leik lauk voru strákarnir komnir inn á hótelherbergi í Kabardinka. Það er rúmlega klukkutíma flug á milli staðanna. Er strákarnir drógu gluggatjöldin frá í morgun blasti við þeim nýr veruleiki. Það nefnilega hellirignir í sólstrandarparadísina og það á að rigna í allan dag. Í dag mun liðið því æfa í fyrsta sinn í rigningu í Rússlandi. Það verður væntanlega ekki mikið æft enda flestir leikmanna í endurheimt eftir erfiðan leik í miklum hita í gær. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason tóku daginn snemma eftir lítinn svefn og fóru yfir málin á fjölmiðlahótelinu. Þar var leikur gærdagsins að sjálfsögðu í brennidepli.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikurinn með augum Villa: Nístingssárt gegn Nígeríu Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í hitanum í Volgograd í dag í annari umferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 21:00 Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37 Aron Einar: Ódýrt mark og þurfum að fara erfiðu leiðina Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir tap Íslands gegn Nígeríu í Volgograd í öðrum leik Íslands á HM. 22. júní 2018 18:16 Kári: Ekki mála skrattann á vegginn Kári Árnason segir að íslenska liðið hafi ekki hitt á sinn besta dag þegar það tapaði fyrir Nígeríu á HM í dag. 22. júní 2018 18:15 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Leikurinn með augum Villa: Nístingssárt gegn Nígeríu Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í hitanum í Volgograd í dag í annari umferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 21:00
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37
Aron Einar: Ódýrt mark og þurfum að fara erfiðu leiðina Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir tap Íslands gegn Nígeríu í Volgograd í öðrum leik Íslands á HM. 22. júní 2018 18:16
Kári: Ekki mála skrattann á vegginn Kári Árnason segir að íslenska liðið hafi ekki hitt á sinn besta dag þegar það tapaði fyrir Nígeríu á HM í dag. 22. júní 2018 18:15
Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. 22. júní 2018 18:10