Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:17 Vonsviknir Alfreð Finnbogason og Rúrik Gíslason eftir leik Vísir/getty Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira