Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 10:20 Ekki einn af tíu bestu. Góðir. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er í ellefta sæti af 32 fyrirliðum í úttekt enska blaðsins The Telegraph sem raðar þeim upp frá 1-32. Íslendingar hefðu vafalítið búist við því að sjá miðjumanninn öfluga ofar á listanum þar sem hann er fyrirliði minnstu þjóðar sem komist hefur á HM en Telegraph-menn eru á annarri skoðun. „Gylfi Sigurðsson er frábær í föstum leikatriðum... er hann ekki fyrirliðinn?“ byrjar alveg sprenghlægileg umsögn um Aron Einar. Blaðamenn The Telegraph hafa eflaust emjað úr hlátri við skrifin. „Aron Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er víst fyrirliði íslenska liðsins og maðurinn sem hefur leitt þessa litlu þjóð á EM 2016 og nú á HM.“ „Allt þetta hefur hann svo gert á milli þess sem hann starfar sem næturvörður við Vegginn í Game of Thrones,“ segir um Aron Einar Gunnarsson. Svíinn Andreas Granqvist slefar í tíunda sætið og Harry Kane er fyrir ofan hann en hinn 45 ára gamli Essam El Hadary, markvörður Egyptalands, er í efsta sætinu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er í ellefta sæti af 32 fyrirliðum í úttekt enska blaðsins The Telegraph sem raðar þeim upp frá 1-32. Íslendingar hefðu vafalítið búist við því að sjá miðjumanninn öfluga ofar á listanum þar sem hann er fyrirliði minnstu þjóðar sem komist hefur á HM en Telegraph-menn eru á annarri skoðun. „Gylfi Sigurðsson er frábær í föstum leikatriðum... er hann ekki fyrirliðinn?“ byrjar alveg sprenghlægileg umsögn um Aron Einar. Blaðamenn The Telegraph hafa eflaust emjað úr hlátri við skrifin. „Aron Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er víst fyrirliði íslenska liðsins og maðurinn sem hefur leitt þessa litlu þjóð á EM 2016 og nú á HM.“ „Allt þetta hefur hann svo gert á milli þess sem hann starfar sem næturvörður við Vegginn í Game of Thrones,“ segir um Aron Einar Gunnarsson. Svíinn Andreas Granqvist slefar í tíunda sætið og Harry Kane er fyrir ofan hann en hinn 45 ára gamli Essam El Hadary, markvörður Egyptalands, er í efsta sætinu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56
„Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15
Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00