Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 21:53 Johnny Depp fer yfir víðan völl í viðtali í Rolling Stone Vísir/Getty Johnny Depp er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Blaðamaðurinn sem tók viðtalið, Stephen Rodrick, segir að Depp líti út fyrir að vera einmana maður á villigötum. Rodrick tók viðtalið við Depp í London og tók það 72 klukkutíma. Depp talar aðeins stuttlega um skilnað sinn við leikkonuna Amber Heard sem hann á að hafa lagt hendur á, meðan samband þeirra stóð. Depp talar lítið um samband þeirra, kannski vegna þess að hann skrifaði undir samning þess efnis að hann megi ekki ræða það. Þunglyndi, vodka og dagbókarskrif Depp segir einnig frá glímu sinni við þunglyndi í viðtalinu og segir að hann hafi verið mjög langt niðri á tíma. Depp segir einnig frá því að hann hélt dagbók á meðan hann var á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni, The Hollywood Vampires, að hann hafi fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til að augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Viðtalið við Johnny Depp má sjá í heild sinni hér. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Johnny Depp er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Blaðamaðurinn sem tók viðtalið, Stephen Rodrick, segir að Depp líti út fyrir að vera einmana maður á villigötum. Rodrick tók viðtalið við Depp í London og tók það 72 klukkutíma. Depp talar aðeins stuttlega um skilnað sinn við leikkonuna Amber Heard sem hann á að hafa lagt hendur á, meðan samband þeirra stóð. Depp talar lítið um samband þeirra, kannski vegna þess að hann skrifaði undir samning þess efnis að hann megi ekki ræða það. Þunglyndi, vodka og dagbókarskrif Depp segir einnig frá glímu sinni við þunglyndi í viðtalinu og segir að hann hafi verið mjög langt niðri á tíma. Depp segir einnig frá því að hann hélt dagbók á meðan hann var á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni, The Hollywood Vampires, að hann hafi fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til að augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Viðtalið við Johnny Depp má sjá í heild sinni hér.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14