Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 16:43 Deschamps og Griezmann fallast í faðma Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. „Ég er þjálfari til þess að upplifa svona leiki, fullir vellir og frábær lið að spila á hæsta stigi fótboltans,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn í Kasan í dag. „Þetta var ekki auðveldur leikur en við reyndum okkar besta. Ég er mjög stoltur og ánægður fyrir hönd strákanna. Við máttum ekki misstíga okkur í dag og við gerðum það ekki.“ Argentínumenn voru meira með boltann í leiknum en náðu ekki að skapa sér eins hættuleg færi og Frakkar. Deschamps sagði það ekki hafa verið upplagið að liggja til baka og leyfa Argentínu að vera með boltann. „Það var ekki viljandi gert. Því meira sem við vorum með boltann því meira þurfti Argentína að verjast sem er betra fyrir okkur því argentínska liðið er betra í að sækja en að verjast. Þrátt fyrir að þeir hafi verið meira með boltann þá gerðu þeir ekki mikið með hann, sendu hann sín á milli án þess að ógna okkur mikið.“ „Þrátt fyrir að vera minna með boltann hefðum við auðveldlega getað skorað fleiri mörk,“ sagði Didier Deschamps. Frakkar mæta annað hvort Úrúgvæ eða Portúgal í 8-liða úrslitunum. Leikur Úrúgvæ og Portúgal hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. „Ég er þjálfari til þess að upplifa svona leiki, fullir vellir og frábær lið að spila á hæsta stigi fótboltans,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn í Kasan í dag. „Þetta var ekki auðveldur leikur en við reyndum okkar besta. Ég er mjög stoltur og ánægður fyrir hönd strákanna. Við máttum ekki misstíga okkur í dag og við gerðum það ekki.“ Argentínumenn voru meira með boltann í leiknum en náðu ekki að skapa sér eins hættuleg færi og Frakkar. Deschamps sagði það ekki hafa verið upplagið að liggja til baka og leyfa Argentínu að vera með boltann. „Það var ekki viljandi gert. Því meira sem við vorum með boltann því meira þurfti Argentína að verjast sem er betra fyrir okkur því argentínska liðið er betra í að sækja en að verjast. Þrátt fyrir að þeir hafi verið meira með boltann þá gerðu þeir ekki mikið með hann, sendu hann sín á milli án þess að ógna okkur mikið.“ „Þrátt fyrir að vera minna með boltann hefðum við auðveldlega getað skorað fleiri mörk,“ sagði Didier Deschamps. Frakkar mæta annað hvort Úrúgvæ eða Portúgal í 8-liða úrslitunum. Leikur Úrúgvæ og Portúgal hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00