Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 20:30 Gareth Southgate er allavega glaður. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00
Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30