Sumarmessan: „Fótboltinn er að koma á fleygiferð heim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 11:00 Það fór ekkert á milli mála með hverjum strákarnir í Sumarmessunni héldu í leik Englendinga og Kólumbíu í gærkvöldi. Þeir voru líka kátir í leikslok eins og flestir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi. Gestir Sumarmessunnar í gærkvöldi voru Gunnar Sigurðsson, betur þekktur sem Gunnar á Völlum, Gunnleifur Gunnleifsson og Jóhannes Karl Guðjónsson. Benedikt Valsson stýrði Sumarmessunni að vanda. „Ég held að Jói Kalli sé sammála mér að nú er fótboltinn að koma heim,“ sagði Gunnar Sigurðsson og Jóhannes Karl Guðjónsson tók líka undir þetta: „Hann er að koma alveg á fleygiferð heim. Ég verð að viðurkenna það að ég spáð Englendingum heimsmeistaratitlinum áður en mótið byrjaði,“ sagði Jóhannes Karl. „Ég er að ég held búinn að gera það síðan 1987,“ skaut Gunnar á Völlum hlæjandi inn í. „Þetta er svakalega gaman. Þessi þjóð er hálfklikkuð hvað hún fylgist mikið með enska boltanum. Það eru ótrúlega sterkar taugar til þessa enska liðs sem er alveg fáránlegt sérstaklega eftir Þorskastríðið og annað,“ sagði Jóhannes Karl en bætti svo við: „Að öllu gríni slepptu þá viljum við hafa enska landsliðið áfram í keppninni eins lengi og hægt er,“ sagði Jóhannes Karl. Það má sjá allt spjall þeirra félaga um enska landsliðið og árangur þess á HM í Rússlandi í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Það fór ekkert á milli mála með hverjum strákarnir í Sumarmessunni héldu í leik Englendinga og Kólumbíu í gærkvöldi. Þeir voru líka kátir í leikslok eins og flestir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi. Gestir Sumarmessunnar í gærkvöldi voru Gunnar Sigurðsson, betur þekktur sem Gunnar á Völlum, Gunnleifur Gunnleifsson og Jóhannes Karl Guðjónsson. Benedikt Valsson stýrði Sumarmessunni að vanda. „Ég held að Jói Kalli sé sammála mér að nú er fótboltinn að koma heim,“ sagði Gunnar Sigurðsson og Jóhannes Karl Guðjónsson tók líka undir þetta: „Hann er að koma alveg á fleygiferð heim. Ég verð að viðurkenna það að ég spáð Englendingum heimsmeistaratitlinum áður en mótið byrjaði,“ sagði Jóhannes Karl. „Ég er að ég held búinn að gera það síðan 1987,“ skaut Gunnar á Völlum hlæjandi inn í. „Þetta er svakalega gaman. Þessi þjóð er hálfklikkuð hvað hún fylgist mikið með enska boltanum. Það eru ótrúlega sterkar taugar til þessa enska liðs sem er alveg fáránlegt sérstaklega eftir Þorskastríðið og annað,“ sagði Jóhannes Karl en bætti svo við: „Að öllu gríni slepptu þá viljum við hafa enska landsliðið áfram í keppninni eins lengi og hægt er,“ sagði Jóhannes Karl. Það má sjá allt spjall þeirra félaga um enska landsliðið og árangur þess á HM í Rússlandi í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira