Löw ætlar að halda áfram með Þýskaland Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. júlí 2018 14:30 Löw á hliðarlínunni Vísir/getty Joacim Löw verður áfram landsliðsþjálfari Þýskalands þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins á HM í Rússlandi þar sem liðið hafnaði í neðsta sæti F-riðils á eftir Mexíkó, Svíþjóð og Suður Kóreu. Löw gerði nýjan fjögurra ára samning við þýska knattspyrnusambandið þann 15.maí síðastliðinn og hefur nú tekið ákvörðun um að standa við hann. Áður hafði verið greint frá því að Löw væri að íhuga framtíð sína í kjölfar vonbrigðanna í Rússlandi en þýska knattspyrnusambandið gaf strax út að vilji væri fyrir því að Löw héldi áfram með liðið. Nú er Löw búinn að hugsa málin og hefur ákveðið að taka slaginn. Þýski fjölmiðillinn Bild greinir frá þessu í morgun. Löw hefur stýrt þýska landsliðinu frá árinu 2006 en hann tók við stjórnartaumunum eftir að hafa verið aðstoðarmaður Jurgen Klinsmann á árunum 2004-2006. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29. júní 2018 16:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Joacim Löw verður áfram landsliðsþjálfari Þýskalands þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins á HM í Rússlandi þar sem liðið hafnaði í neðsta sæti F-riðils á eftir Mexíkó, Svíþjóð og Suður Kóreu. Löw gerði nýjan fjögurra ára samning við þýska knattspyrnusambandið þann 15.maí síðastliðinn og hefur nú tekið ákvörðun um að standa við hann. Áður hafði verið greint frá því að Löw væri að íhuga framtíð sína í kjölfar vonbrigðanna í Rússlandi en þýska knattspyrnusambandið gaf strax út að vilji væri fyrir því að Löw héldi áfram með liðið. Nú er Löw búinn að hugsa málin og hefur ákveðið að taka slaginn. Þýski fjölmiðillinn Bild greinir frá þessu í morgun. Löw hefur stýrt þýska landsliðinu frá árinu 2006 en hann tók við stjórnartaumunum eftir að hafa verið aðstoðarmaður Jurgen Klinsmann á árunum 2004-2006.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29. júní 2018 16:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29. júní 2018 16:30