Er Raiola að bjóða félögum að kaupa Pogba? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 23:00 Paul Pogba hefur staðið sig vel á HM í Rússlandi Vísir/Getty Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag. Raiola er sagður hafa gert forráðamönnum Barcelona grein fyrir því að Pogba sé óhamingjusamur í Manchester og vilji komast frá félaginu. Pogba er samningsbundinn United til 2021. Í vetur var mikið rætt um Pogba og möguleg vistaskipti hans þar sem talið var að hann ætti í deilum við knattspyrnustjórann Manchester United. Það er þó ekki lengra síðan en í mars að Raiola gaf sjálfur út að allar sögusagnir um ósætti á milli Pogba og Mourinho væru ósannar. Í apríl bárust hins vegar fréttir af því að Raiola hafi boðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, að kaupa Pogba í janúar.Hvort einhver fótur sé fyrir þessum sögusögnum er hins vegar óljóst, Pogba er sjálfur upptekinn um þessar mundir, hann er á HM í Rússlandi með franska landsliðinu sem spilar til úrslita á mótinu á morgun. Þá er Raiola nokkuð umdeildur í fótboltaheiminum. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag. Raiola er sagður hafa gert forráðamönnum Barcelona grein fyrir því að Pogba sé óhamingjusamur í Manchester og vilji komast frá félaginu. Pogba er samningsbundinn United til 2021. Í vetur var mikið rætt um Pogba og möguleg vistaskipti hans þar sem talið var að hann ætti í deilum við knattspyrnustjórann Manchester United. Það er þó ekki lengra síðan en í mars að Raiola gaf sjálfur út að allar sögusagnir um ósætti á milli Pogba og Mourinho væru ósannar. Í apríl bárust hins vegar fréttir af því að Raiola hafi boðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, að kaupa Pogba í janúar.Hvort einhver fótur sé fyrir þessum sögusögnum er hins vegar óljóst, Pogba er sjálfur upptekinn um þessar mundir, hann er á HM í Rússlandi með franska landsliðinu sem spilar til úrslita á mótinu á morgun. Þá er Raiola nokkuð umdeildur í fótboltaheiminum.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30
Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30
United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00