Borgin braut jafnréttislög við ráðningu borgarlögmanns Birgir Olgeirsson skrifar 12. júlí 2018 14:45 Ráðhús Reykjavíkur. vísir/stefán Reykjavíkurborg braut gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við ráðningu borgarlögmanns í ágúst árið 2017. Tveir sóttu um starfið, hæstaréttarlögmennirnir Ebba Schram og Ástráður Haraldsson.Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður.vísir/anton brinkReykjavíkurborg ákvað að ráða Ebbu en Ástráður kærði þá ákvörðun þar sem hann taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum með því að ráða konu í starfið. Hann taldi sig hæfari til að gegna starfinu Ebba. Reykjavíkurborg taldi að á grundvelli umsóknargagna, viðtala, úrlausnar verkefnis, sem lagt var fyrir umsækjendur í ráðningarferlinu, og umsagna að Ebba hafi verið hæfari til þess að gegna starfinu.Ebba Schram lögmaðurReykjavíkurborgKærunefndin taldi að með hliðsjón af menntun umsækjenda, starfsreynslu þeirra, sérþekkingu og öðrum sérstökum hæfileikum þeirra, hvað varðaði þau atriði sem áskilnaður var gerður um og þeirra atriða sem talin voru æskileg í auglýsingu um starfið, yrði ekki annað ráðið en að hlutrænt heildarmat á umsækjendum gæfi til kynna að hæfni Ástráðs í þeim hæfnisþáttum sem lagðir voru til grundvallar við ráðninguna væru meiri en Ebbu sem ráðin var í starfið. Taldi nefndin því að Reykjavíkurborg hefði brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reykjavíkurborg þótti ekki hafa sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.Úrskurðinn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00 Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Reykjavíkurborg braut gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við ráðningu borgarlögmanns í ágúst árið 2017. Tveir sóttu um starfið, hæstaréttarlögmennirnir Ebba Schram og Ástráður Haraldsson.Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður.vísir/anton brinkReykjavíkurborg ákvað að ráða Ebbu en Ástráður kærði þá ákvörðun þar sem hann taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum með því að ráða konu í starfið. Hann taldi sig hæfari til að gegna starfinu Ebba. Reykjavíkurborg taldi að á grundvelli umsóknargagna, viðtala, úrlausnar verkefnis, sem lagt var fyrir umsækjendur í ráðningarferlinu, og umsagna að Ebba hafi verið hæfari til þess að gegna starfinu.Ebba Schram lögmaðurReykjavíkurborgKærunefndin taldi að með hliðsjón af menntun umsækjenda, starfsreynslu þeirra, sérþekkingu og öðrum sérstökum hæfileikum þeirra, hvað varðaði þau atriði sem áskilnaður var gerður um og þeirra atriða sem talin voru æskileg í auglýsingu um starfið, yrði ekki annað ráðið en að hlutrænt heildarmat á umsækjendum gæfi til kynna að hæfni Ástráðs í þeim hæfnisþáttum sem lagðir voru til grundvallar við ráðninguna væru meiri en Ebbu sem ráðin var í starfið. Taldi nefndin því að Reykjavíkurborg hefði brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reykjavíkurborg þótti ekki hafa sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.Úrskurðinn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00 Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00
Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00
Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48