Öruggur sigur Hamilton í Ungverjalandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júlí 2018 14:51 Lewis Hamilton. vísir/getty Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra. Hamilton var á ráspól í dag og var í forystunni nær allan tímann. Undir lokin var hann kominn með yfir 20 sekúndna forskot á næstu menn og var sigur hans aldrei í hættu. Vettel byrjaði fjórði en náði að vinna sig upp í annað sætið. Hann fór fram úr Valtteri Bottas þegar örfáir hringir voru eftir og skaddaðist bíll Bottas aðeins í átökunum en hann gat þó haldið áfram keppni. Kimi Raikkonen endaði í þriðja sætinu og Daniel Ricciardo á Red Bull í fjórða. Bottas þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn í Ungverjalandi var sá síðasti fyrir sumarfrí í Formúlunni og virðist Hamilton stefna á að verja titil sinn þegar keppni hefst aftur. Þó er hann með þá tölfræði gegn sér að þau ár sem hann hefur sigrað í Ungverjalandi hefur hann ekki náð að sigra stigakeppnina. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra. Hamilton var á ráspól í dag og var í forystunni nær allan tímann. Undir lokin var hann kominn með yfir 20 sekúndna forskot á næstu menn og var sigur hans aldrei í hættu. Vettel byrjaði fjórði en náði að vinna sig upp í annað sætið. Hann fór fram úr Valtteri Bottas þegar örfáir hringir voru eftir og skaddaðist bíll Bottas aðeins í átökunum en hann gat þó haldið áfram keppni. Kimi Raikkonen endaði í þriðja sætinu og Daniel Ricciardo á Red Bull í fjórða. Bottas þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn í Ungverjalandi var sá síðasti fyrir sumarfrí í Formúlunni og virðist Hamilton stefna á að verja titil sinn þegar keppni hefst aftur. Þó er hann með þá tölfræði gegn sér að þau ár sem hann hefur sigrað í Ungverjalandi hefur hann ekki náð að sigra stigakeppnina.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira