Conor semur og þarf ekki að sitja inni Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 14:09 Conor McGregor. Vísir/AP Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hefur gert samkomulag við saksóknara í Brooklyn, New York, vegna bræðiskasts hans í Barclays Center þann 5. apríl. Bardagakappinn veittist að öðrum bardagamönnum UFC sem voru í rútu og kastaði ýmsum hlutum í rútuna. Við það brotnaði rúða í rútunni og slasaði hann tvo bardagamenn.Sjá einnig: „Það ógeðslegasta“ sem gerst hefur í sögu UFC Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Þess í stað þarf hann að borga fyrir allar skemmdir sínar, sem hann hefur þegar gert, sinna samfélagsþjónsutu í fimm daga og fara mögulega á reiðinámskeið í einn til þrjá daga. Hann hafði verið ákærður fyrir tólf brot og hefði geta farið í fangelsi í allt að sjö ár. MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hefur gert samkomulag við saksóknara í Brooklyn, New York, vegna bræðiskasts hans í Barclays Center þann 5. apríl. Bardagakappinn veittist að öðrum bardagamönnum UFC sem voru í rútu og kastaði ýmsum hlutum í rútuna. Við það brotnaði rúða í rútunni og slasaði hann tvo bardagamenn.Sjá einnig: „Það ógeðslegasta“ sem gerst hefur í sögu UFC Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Þess í stað þarf hann að borga fyrir allar skemmdir sínar, sem hann hefur þegar gert, sinna samfélagsþjónsutu í fimm daga og fara mögulega á reiðinámskeið í einn til þrjá daga. Hann hafði verið ákærður fyrir tólf brot og hefði geta farið í fangelsi í allt að sjö ár.
MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45
Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49