Skógareldarnir í Portúgal nálgast vinsæla ferðamannastaði Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2018 08:48 Íbúar Portimao óttast að eldarnir gætu náð alla leið til bæjarins. Vísir/ap Skógar- og kjarreldarnir í suðurhluta Portúgals hafa haldið áfram síðustu dagana og nálgast nú nokkra vinsæla ferðamannastaði í landinu. Yfirvöld í Portúgal hafa fjölgað í slökkvi- og björgunarliði sem berst við eldana.Sky News greinir frá því að óttast sé að eldarnir gætu dreift sér til bæjarins Portimao, vinsæls bæjar fyrir ferðamenn milli bæjanna Praia da Luz, Lagos og Amacao de Pera á suðurströnd landsins. Eldarnir í grennd við Portimao blossuðu upp meðal trölla- og furutrjáa á hæðum í grennd við bæinn í miðri hitabylgjunni sem herjað hefur á íbúa Íberíuskaga síðustu daga. Eldarnir hafa hægt og bítandi verið að nálgast ströndina þar sem þúsundir heimamanna og erlendra ferðamanna njóta sólarinnar á sumrin ár hvert. Þrátt fyrir aðgerðir yfirvalda til að koma í veg fyrir að hörmungar síðasta árs – þar sem 114 manns fórust í skógareldum í landinu – endurtaki sig, hafa skipuleggjendur björgunaraðgerða sætt gagnrýni. Enn hefur þó enginn látið lífið og búið er að rýma þorp í grennd við eldana. Alls hafa þrjátíu manns verið fluttir á sjúkrahús vegna gruns um að hafa orðið fyrir reykeitrun. Alls berjast 1.320 slökkviliðsmenn við eldana í Portúgal. Notast hefur verið við 420 dælubíla og sautján slökkviflugvélar. Um 20 þúsund hektarar lands hafa brunnið síðan á föstudag. Loftslagsmál Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Skógar- og kjarreldarnir í suðurhluta Portúgals hafa haldið áfram síðustu dagana og nálgast nú nokkra vinsæla ferðamannastaði í landinu. Yfirvöld í Portúgal hafa fjölgað í slökkvi- og björgunarliði sem berst við eldana.Sky News greinir frá því að óttast sé að eldarnir gætu dreift sér til bæjarins Portimao, vinsæls bæjar fyrir ferðamenn milli bæjanna Praia da Luz, Lagos og Amacao de Pera á suðurströnd landsins. Eldarnir í grennd við Portimao blossuðu upp meðal trölla- og furutrjáa á hæðum í grennd við bæinn í miðri hitabylgjunni sem herjað hefur á íbúa Íberíuskaga síðustu daga. Eldarnir hafa hægt og bítandi verið að nálgast ströndina þar sem þúsundir heimamanna og erlendra ferðamanna njóta sólarinnar á sumrin ár hvert. Þrátt fyrir aðgerðir yfirvalda til að koma í veg fyrir að hörmungar síðasta árs – þar sem 114 manns fórust í skógareldum í landinu – endurtaki sig, hafa skipuleggjendur björgunaraðgerða sætt gagnrýni. Enn hefur þó enginn látið lífið og búið er að rýma þorp í grennd við eldana. Alls hafa þrjátíu manns verið fluttir á sjúkrahús vegna gruns um að hafa orðið fyrir reykeitrun. Alls berjast 1.320 slökkviliðsmenn við eldana í Portúgal. Notast hefur verið við 420 dælubíla og sautján slökkviflugvélar. Um 20 þúsund hektarar lands hafa brunnið síðan á föstudag.
Loftslagsmál Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira