Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2018 22:42 Hitinn fer að líkindum vel yfir 40°C víða um Spán og Portúgal á næstu dögum. Vísir/EPA Veðurfræðingar telja að hitamet fyrir Evrópu gæti verið slegið á næstu dögum í hitabylgju sem gengur yfir Spán og Portúgal. Núverandi met er 48°C sem mældust í Aþenu árið 1977. Hlýtt loft sunnan frá Afríku berst nú yfir Íberíuskagann og er búist við því að hitinn geti farið vel yfir 40 gráður þar á næstunni. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC gæti landsmet fallið og jafnvel evrópska hitametið. Á Spáni var met sett í júlí í fyrra þegar 47,3°C mældust. Í Portúgal er metið 47,4°C. Viðvörun hefur verið gefin út á Spáni vegna hitans en veðurstofan þar segir að hitabylgjan verði sérstaklega sterk og langvarandi á suðvestanverðu landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa varað fólk við að búa sig undir hitann sem geti verið hættulegur. Í Portúgal búast veðurfræðingar við því að hitinn fari ekki undir 25-30°C á næturnar. Hitabylgja hefur þjakað Evrópubúa undanfarnar vikur og mánuði, þar á meðal Skandínava. Skógareldar hafa geisað í Svíþjóð og í Grikklandi hafa fleiri en níutíu manns farist í eldum. Loftslagsmál Tengdar fréttir Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Veðurfræðingar telja að hitamet fyrir Evrópu gæti verið slegið á næstu dögum í hitabylgju sem gengur yfir Spán og Portúgal. Núverandi met er 48°C sem mældust í Aþenu árið 1977. Hlýtt loft sunnan frá Afríku berst nú yfir Íberíuskagann og er búist við því að hitinn geti farið vel yfir 40 gráður þar á næstunni. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC gæti landsmet fallið og jafnvel evrópska hitametið. Á Spáni var met sett í júlí í fyrra þegar 47,3°C mældust. Í Portúgal er metið 47,4°C. Viðvörun hefur verið gefin út á Spáni vegna hitans en veðurstofan þar segir að hitabylgjan verði sérstaklega sterk og langvarandi á suðvestanverðu landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa varað fólk við að búa sig undir hitann sem geti verið hættulegur. Í Portúgal búast veðurfræðingar við því að hitinn fari ekki undir 25-30°C á næturnar. Hitabylgja hefur þjakað Evrópubúa undanfarnar vikur og mánuði, þar á meðal Skandínava. Skógareldar hafa geisað í Svíþjóð og í Grikklandi hafa fleiri en níutíu manns farist í eldum.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39