Leikir í La Liga spilaðir í Bandaríkjunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. ágúst 2018 10:30 Börsungar eru ríkjandi Spánarmeistarar vísir/getty Bandaríkjamenn munu geta mætt á leiki í spænsku úrvalsdeildinni í náinni framtíð án þess þó að þurfa að ferðast alla leið til Spánar. Spænska knattspyrnusambandið hefur gert 15 ára samning við alþjóðlega fjölmiðlarisann Relevent Sports sem hefur meðal annars komið að skipulagningu International Champions Cup æfingamótsins undanfarin sumur. Í samningnum er kveðið á um að á hverju leiktímabili fari einhverjir leikir spænsku deildarinnar fram í Bandaríkjunum og samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla er stefnt að því að þetta verði framkvæmt í fyrsta sinn á komandi leiktíð. „NBA lið og NFL lið eru að spila utan heimalands síns svo afhverju ekki La Liga? Það er mikilvægt að þróa vörumerkið okkar,“ segir Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar. Eins og Tebas vísar til hefur það þekkst á undanförnum árum að leikir í NBA deildinni og NFL deildinni fari fram annars staðar í heiminum og hafa leikir í þessum deildum til að mynda verið spilaðir í Lundúnum. Spænski boltinn Tengdar fréttir La Liga í beinni á Facebook Samskiptamiðillinn Facebook mun sýna beint frá spænsku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin, í nokkrum löndum. 15. ágúst 2018 08:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Bandaríkjamenn munu geta mætt á leiki í spænsku úrvalsdeildinni í náinni framtíð án þess þó að þurfa að ferðast alla leið til Spánar. Spænska knattspyrnusambandið hefur gert 15 ára samning við alþjóðlega fjölmiðlarisann Relevent Sports sem hefur meðal annars komið að skipulagningu International Champions Cup æfingamótsins undanfarin sumur. Í samningnum er kveðið á um að á hverju leiktímabili fari einhverjir leikir spænsku deildarinnar fram í Bandaríkjunum og samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla er stefnt að því að þetta verði framkvæmt í fyrsta sinn á komandi leiktíð. „NBA lið og NFL lið eru að spila utan heimalands síns svo afhverju ekki La Liga? Það er mikilvægt að þróa vörumerkið okkar,“ segir Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar. Eins og Tebas vísar til hefur það þekkst á undanförnum árum að leikir í NBA deildinni og NFL deildinni fari fram annars staðar í heiminum og hafa leikir í þessum deildum til að mynda verið spilaðir í Lundúnum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir La Liga í beinni á Facebook Samskiptamiðillinn Facebook mun sýna beint frá spænsku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin, í nokkrum löndum. 15. ágúst 2018 08:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
La Liga í beinni á Facebook Samskiptamiðillinn Facebook mun sýna beint frá spænsku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin, í nokkrum löndum. 15. ágúst 2018 08:30