Alonso hættir í Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 14. ágúst 2018 15:45 Fernando Alonso. vísir/afp Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu
Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00
Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20