Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:15 Joachim Löw og Mesut Özil Vísir/Getty Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira