Olíuiðnaðurinn vill almannafé til að verja sig fyrir áhrifum loftslagsbreytinga Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2018 16:42 Flóðgátt og sjóvarnargarður nærri olíuhreinsistöð í Texas. Olíuiðnaðurinn vill að alríkisstjórnin hjálpi að verja hann fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga. Vísir/AP Líklegt er að almannafé verði notað til að fjármagna á annað hundruð kílómetra sjóvarnargarða og annarra flóðavarna með fram ströndum Texas í Bandaríkjunum til þess að verjast auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Varnargarðarnir eiga að verja olíuvinnslu- og hreinsistöðvar. Hækkandi sjávarstaða og stærri sjávarflóð eru á meðal afleiðinga hnattrænnar hlýnunar. Meginorsök loftslagsbreytinga er losun manna á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og olíu, kolum og gasi. Yfirvöld í Texas undirbúa nú varnir við öflugri stormum og flóðum, ekki síst eftir eyðilegginguna sem fellibylurinn Harvey olli þar í fyrra. AP-fréttastofan segir að hluti af vörnunum sé fyrir iðnaðarsvæði suður af Houston þar sem mesti fjöldi olíuvinnslustöðva í heiminum er saman kominn. Varnargarðarnir fyrir það svæði eru taldir munu kosta að minnsta kosti 3,9 milljarða dollara. Féð muni að nær öllu leyti koma úr opinberum sjóðum. Þingmenn Repúblikanaflokksins frá Texas hafa öllu jafna lagst gegn auknum opinberum útgjöldum en þeir styðja framkvæmdirnar nú. Þeir hafa jafnframt hafnað niðurstöðum loftslagsvísinda. Þetta gagnrýna náttúruverndarsamtök sem saka olíu- og gasiðnaðinn að fá „frítt far“ hjá skattgreiðendum. Embættismenn ríkisins halda því hins vegar fram að það sé spurning um þjóðaröryggi að gæta öryggis olíuiðnaðarins. Fellibylurinn Harvey Loftslagsmál Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Líklegt er að almannafé verði notað til að fjármagna á annað hundruð kílómetra sjóvarnargarða og annarra flóðavarna með fram ströndum Texas í Bandaríkjunum til þess að verjast auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Varnargarðarnir eiga að verja olíuvinnslu- og hreinsistöðvar. Hækkandi sjávarstaða og stærri sjávarflóð eru á meðal afleiðinga hnattrænnar hlýnunar. Meginorsök loftslagsbreytinga er losun manna á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og olíu, kolum og gasi. Yfirvöld í Texas undirbúa nú varnir við öflugri stormum og flóðum, ekki síst eftir eyðilegginguna sem fellibylurinn Harvey olli þar í fyrra. AP-fréttastofan segir að hluti af vörnunum sé fyrir iðnaðarsvæði suður af Houston þar sem mesti fjöldi olíuvinnslustöðva í heiminum er saman kominn. Varnargarðarnir fyrir það svæði eru taldir munu kosta að minnsta kosti 3,9 milljarða dollara. Féð muni að nær öllu leyti koma úr opinberum sjóðum. Þingmenn Repúblikanaflokksins frá Texas hafa öllu jafna lagst gegn auknum opinberum útgjöldum en þeir styðja framkvæmdirnar nú. Þeir hafa jafnframt hafnað niðurstöðum loftslagsvísinda. Þetta gagnrýna náttúruverndarsamtök sem saka olíu- og gasiðnaðinn að fá „frítt far“ hjá skattgreiðendum. Embættismenn ríkisins halda því hins vegar fram að það sé spurning um þjóðaröryggi að gæta öryggis olíuiðnaðarins.
Fellibylurinn Harvey Loftslagsmál Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent