Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Kópavogsvelli skrifar 20. ágúst 2018 20:18 Ágúst Gylfason tók við Breiðabliki fyrir tímabilið vísir/bára Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. „Leiðinlegt að tapa, það er langt síðan við töpuðum síðast og það er hundfúlt að tapa, eins og það er nú gaman að vinna,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Valsararnir voru betri í við í fyrri hálfleik og skora tvö mörk, vont að fá þetta mark í lokin á fyrri hálfleiknum en það var bara eitt lið á vellinum hérna í seinni hálfleik og þeir voru skíthræddir.“ „Því miður fyrir okkur náðu þeir að skora og klára þessi þrjú stig en þetta var erfiður leikur.“ Breiðablik fékk nokkur dauðafæri í seinni hálfleik sem þeir hefðu þurft að nýta betur, sérstaklega í eins mikilvægum leik og þessum. „Það var eins og menn væru að hvíla sig hérna í fyrri hálfeik, við náðum ekki að stíga upp og það var rólegt tempó á þessu. Svo hækkuðum við tempóið upp og þá tókum við yfir leikinn en það skilaði okkur engu í dag.“ „Þetta var eins og dagur og nótt þessi leikur fyrir okkur.“ „Seinni hálfleikurinn var góður og við sýndum karakter,“ sagði Gústi aðspurður hvað hann tæki helst úr leiknum. „Fúlt að tapa þessu í toppbaráttunni.“ „Valsararnir eru með gott lið en þeir eru ekki eins góðir og þeir halda,“ sagði Ágúst Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. „Leiðinlegt að tapa, það er langt síðan við töpuðum síðast og það er hundfúlt að tapa, eins og það er nú gaman að vinna,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Valsararnir voru betri í við í fyrri hálfleik og skora tvö mörk, vont að fá þetta mark í lokin á fyrri hálfleiknum en það var bara eitt lið á vellinum hérna í seinni hálfleik og þeir voru skíthræddir.“ „Því miður fyrir okkur náðu þeir að skora og klára þessi þrjú stig en þetta var erfiður leikur.“ Breiðablik fékk nokkur dauðafæri í seinni hálfleik sem þeir hefðu þurft að nýta betur, sérstaklega í eins mikilvægum leik og þessum. „Það var eins og menn væru að hvíla sig hérna í fyrri hálfeik, við náðum ekki að stíga upp og það var rólegt tempó á þessu. Svo hækkuðum við tempóið upp og þá tókum við yfir leikinn en það skilaði okkur engu í dag.“ „Þetta var eins og dagur og nótt þessi leikur fyrir okkur.“ „Seinni hálfleikurinn var góður og við sýndum karakter,“ sagði Gústi aðspurður hvað hann tæki helst úr leiknum. „Fúlt að tapa þessu í toppbaráttunni.“ „Valsararnir eru með gott lið en þeir eru ekki eins góðir og þeir halda,“ sagði Ágúst Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45