Sara Björk komin aftur en engin Dagný 20. ágúst 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin á bekkinn hjá Selfossi en ekki byrjuð að spila. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira